22.01.20

Upphitun
EMOM 10 mín
2 burpees
2 air squat
2 armbeygjur
(Það bætist eitt reps við hverja æfingu í hverri umferð )

Wod
Amrap 6 mín
5 Db cluster
7 T2B
9 Db snatch
12 air squat

1 mín hvíld

Amrap 6 mín
10 burpees
20 wall ball
10 kb sveiflur 32/24kg
20 kb SDHP

1 mín hvíld

Amrap 6 min
20 cal róður
5 wall climb
20 armbeygjur
5 HSPU
⁃ 1x MAX planki
⁃ Teygja vel

21.01.20

Upphitun
1,2,3,4,5
Devil press
Db Hang clean and jerk
Db Hang snatch
Db front squat

Wod
500m róður
5 Devil press
400m róður
5 Db Hang clean and jerk
300m róður
5 Db Hang snatch
200m róður
5 Db front squat
100m róður
5 Db man makers

Enda á 20 cal assault bike

20 mín þak

⁃   Safna 2 mín hollow Hold 
⁃   Safna 2 mín Súperman

20.01.20

Styrkur /upphitun axlapressa

Byrja með létt handlóð og taka 3x10 
þyngja svo aðeins og taka 2x8
Svo eins þungt og þú getur 5x3

Wod
2 umferðir :
2min on 1 off (það byrja allir á sitthvorri stoðinni)

Róður
Handstoðuganga
Hang clean
Db Róður á bekk
Db hallandi Bekkpressa
Assault bike

Markið er að vera með sömu þyngd allan timan og reyna að ná jafn mörgum repsum/cal báðar umferðirnar
Þið veljið þyngdir
Gæði fram yfir magn

Teygja vel !

18.01.20

Upphitun
Allir taka 10 cal assault bike
Á meðan halda allir 90 við vegg og svo hvílir maður á meðan næsti fer á hjólið og skiptir og allir fara í planka
Svona gengur þetta koll af milli þar til allir hafa farið 10 cal á assault bike

Parawod

30-40-50
( má gera í hvaða röð sem er en klára hverja æfingu fyrir sig )

Hang clean
Lateral burpees
Air squat
Push press
Cal Róður
SDHP
Upphífingar

Rx 50/35kg

17.01.20

Upphitun
EMOM í 8 mín
3 clean
5 réttstöðulyftur
(Þyngja milli setta í þyngd sem notuð er í wodi

Wod
Amrap 4 mín
20 wall-ball
5 clean
20 armbeygjur
5 rettstōðulyftur

Rx 70/50kg

3 mín hvíld

Amrap 4 mín
10 HSPU
14 Db Hang snatch 7+7
10 T2B strict
14 Db push jerk 7+7

Rx 22,5/15kg

3 mín hvíld

Amrap 4 mín
10 burpees box jump
2 wall climb
10 kb uppstig
2 bar MU/C2B/ upphífingar

Rx 32/24kg

Teygjur

16.01.20

Upphitun
5×5
Upphífingar
Dauðar/ þyngdar eða í teygju

WOD

100-80-60-40-20

Double unders

20-16-12-8-4

Upphífingar

10-8-6-4-2

Thrusters 60/40 kg

Þak 20 mín –

teygja vel

15.01.20

Styrkur
10 mín til að hita upp og finna þyngd fyrir back squat
4 x 10 með 60% af 1RP max

WOD
50 1xDb oh lunges
50 2xDb snatch
50 1xDb Hang clean and jerk
50 2xDb boxstepup

Þak 20 mín

Core
2x MAX planki

14.01.20

Upphitun
rúlla
Teygja létt

Wod
3 umferðir
40 cal róður
40 hnébeygjur
40 cal assault
40 uppsetur

Þak 30 mín

13.01.20

Upphitun
“Cindy”
Rólega Í 8 mín (einblína á góða tækni !)
5 upphífingar
10 armbeygjur
15 hnébeygjur

Wod
E2MOM í 16 mín
1 power clean
1 squat clean
2 front squat
2 push jerk
5 lateral burpees

Rx 70/50kg

Styrkur
3×5 dauðar sitjandi axlapressur með handlóð
3×5 HSPU við kassa með handlóð (eða á golfi )

11.01.20

Upphitun:
Tabata
planki
Halda 90 gráðum (úti á golfi
Armbeygjur
Sprawl

Wod

10 HSPU
20 air squat
30 burpees
40 double Db Stepover
50 double Dbthrusters
60 double Db Snatch
50 double Db thrusters
40 double Db Stepover
30 burpees
20 air squat
10 HSPU

50 cal róður eða 50 cal assault bike hvar sem er í wodinu

Ef parið klárar undir 30 mín þá tekur parið planka út tímann (skiptast á )

Dumbell 22,5/15