Unglinganámskeið-vorönn

Skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar þar sem unnið er með ketilbjöllur, lóð og eigin þyngd. Einnig verður farið yfir tækni í ólympískum lyftingum ásamt öðrum stangaræfingum. Námskeið sem hentar öllum bæði byrjendum og lengra komnum þar sem hver og einn getur aðlagað æfingarnar að sinni getu.

Nýtt unglinganámskeið hefst mánudaginn 22.febrúar


Skráning og greiðsla