24.08.20

Upphitun
EMOM 8 mín
2 burpees
10 kb sveiflur
10 hnébeygjur

Wod
2 umf.
40 kb sveiflur/ hnébeygjur
40 Wallball/ HSPU
40 kb réttstöðulyftur
30 HR Armbeygjur
10 Wall Climb/10 ormar

Þak 16 mín

⁃   teygja 

Core
Safna 3 mín planka
Safna 3 mín Súperman

21.08.20 Parawod

Upphitun
Tabata með handlóð og líkamsþyngd

Wod (skiptast á hreyfingum )
Amrap 8 mín
12 Db réttstöðulyftur
12 Db push press
6 devils press

Hvíla 3 mín

Amrap 8 mín
18 Wallball
12 armbeygjur
6 wall climb eða 12 ormar

Hvíla 3 mín

Amrap 8 mín
30 air squat
15/12 cal róður
20 kb sveiflur

⁃   teygjur

CDalvík-árskort, tímatafla og fleiri frábærar fréttir

Þá er okkar annað starfsár að hefjast og ætlum við að hefja það með bættri þjónustu við okkar frábæru iðkendur og fá vonandi enn fleiri með okkur í lið. Líkt og við sögðum fyrir stuttu þá ætlum við að breyta nafninu okkar í  Crosstraining Dalvík (CDalvík) með því erum við að einhverju leiti að stíga út úr Crossfit rammanum, en taka allt það góða úr því og bæta jafnframt öðrum áherslum við.

Frá og með 31.ágúst mun taka gildi ný tímatafla sem þið getið skoðað hér á heimasíðunni okkar en í vetur verða 4 þjálfarar sem halda utan um vikulega tíma

Tímar 6:10

Í okkar frábæra hóp bætist Jóhann Már (Jói) en hann mun taka að sér 6:10 tímana, Jói er menntaður ÍAK einkaþjálfari, knattspyrnuþjálfari og hefur verið með einkaþjálfun, hópaþjálfun ásamt styrktar þjálfun íþróttamanna síðustu ár. Tímarnir hjá honum verða fyrir alla, byrjendur sem lengra komna sem vilja styrkjast og auka almennt hreysti. Lagt verður upp með fjölbreyttar æfingar þar sem áherslan verður að hafa gaman og hreyfa sig í frábærum félagsskap.

Tímar 12:05

Sólve
ig mun svo halda áfram með kraftmikla hádegistíma en hún er menntaður ÍAK styrktarþjálfari, hefur setið Crossfit level 1 þjálfaranámskeið og kennt hópa, Crossfit og einkaþjálfun síðustu 10 ár. Tímarnir hjá Sólveigu munu samanstanda af fjölbreyttum styrktar, þol og liðleika æfingum. Tímarnir eru fyrir þá sem leitast eftir hreysti, áskorun og skemmtilegum félagsskap og henta öllum óháð líkamsástandi.

 

Tímar 17:15

Íris og Heiðrún munu skipta með sér 17:15 tímunum en þeir byggja á æfingu dagsins sem áfram verður sett inn daglega á heimasíðu og eru það Sólveig og Jói sem setja þær upp.

Aðrar frábærar fréttir eru svo þær að í vetur mun íþróttamiðstöðin og CDalvík verða í samstarfi og því getum við boðið upp á svokölluð Hreystikort en þau gilda þá í CDalvík, ræktina og sund. Þeir sem nýleg hafa keypt árskort eða frá 01.08.20 geta fengið að ganga inn í nýju kortin og greiða þá það sem upp á vantar. 

Hægt er að finna allar upplýsingar um verð á heimasíðunni okkar en sala á kortum mun hefjast í næstu viku og verður þá auglýst sérstaklega.

Við hlökkum til vetrarins með ykkur og vonum að þessi breyting auki fjölbreytni, aðsókn og umfram allt gleði og heilsu 😀

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá má alltaf hafa samband hér cfdalvik@gmail.com

20.08.20

Upphitun
10-8-6
Hnébeygjur
Framstigslabb
GTOH með 5-10kg loðarplotu

Wod
2 umferðir
10 Armbeygjur
20 kassahopp
20 skref overhead lunges 20/15kg lóðar plata
20 GTOH með lóðar plötu 20/15kg
20 burpees uppa lóðarplotu

Ef þú klárar 2 umferðir innan við 14 mín
þá er Róður/assault bike,hlaup út tímann

Styrkur:
4×10
Upphyfingar
Dauðar/ þyngdar/ í teygju/tæki

19.08.20

Upphitun
30 Framstigshopp
10 ormar

Wod
Amrap 10 mín
3-6-9-12-15…..
Burpees
Kb sveifla 20/16

Hvíla 2 mín

Amrap 10 mín
3-6-9-12-15…..
Hang clean 40/30kg
Push press 40/30kg

Styrkur
3×10
Bekkpressa

18.08.20

Upphitun
EMOM 8 mín
2 power clean
2 back squat
(Þyngja milli umferða uppi þyngd sem notuð er í wodi)

WOD:
3 umferðir:
6 Power Clean 60/40
9 back squat 60/40
12 BoxJump over

Hvíla 2 mín

3 umferðir:
6 Power Clean 40/25
9 back squat 40/25
12 BoxJump Over

Styrkur
L-Sit hold 60 sek
Handstand hold 60 sek
Planki 60 sek
Hollow Hold 60 sek

17.08.20

Upphitun
2-4-6-8-10
Ormar
Hnébeygjur

Wod
“Chipper”
Hlaup
10 burpees
20 russneskar kb sveiflur
30 kassahopp(uppstig)
40 db snatch
50 air squat
40 Db snatch
30 kassahopp (uppstig )
20 russneskar kb sveiflur
10 burpees
Hlaup
(Fyrir þá sem ekki treysta sér í hlaup labba hringin í kringum æfingarsvæðið)
Þak 20 mín

Styrkur
30 v ups
30 planki snerta axlir
30 mountain climbers

Teygjur

15.08.20

Upphitun
Bring sally up
Hálft lag hnébeygjur
Svo planki upp og niður

Parawod
Frjálsar skiptingar

30-20-10
Kb sveiflur
Mountain climbers
Goblet squat

Hvíla 2 mín

30-20-10
Devils press
Air squat
Db Réttstöðulyftur

Hvíla 2 mín

30-20-10
Db Thrusters
Uppsetur
Db Hang clean

Þak 32 mín

13.08.20

Upphitun
2 umferðir
1 mín planki
1 mín 90 graður við vegg
1 mín ormar

Wod
Amrap 8 mín
20 uppsetur
10 Réttstöðulyftur 50/35kg
20 air squat
10 power clean 50/35kg

Hvíla 2 mín

3 umferðir
3 Hang clean
6 Push press
9 front squat
50/35kg

Styrkur
5×5
Upphyfingar í teygju /þyngdar

12.08.20

Upphitun
Snúa höndum 20 hringi fram og aftur
Sparka 20 sinnum eins hátt og þú getur
Bjarnar ganga 4 ferðir

Wod
Amrap 3 mín
Burpees
⁃ Hvíla 1 mín
Amrap 3 mín
Róður
⁃ Hvila 1 mín
Amrap 3 mín
Db push press
⁃ hvíla 1 mín
Amrap 3 mín
Devils press

⁃   teygja vel