11.12.20

Upphitun
3 umferðir
10 ormar
10 hnébeygjur
10 spiderman skref
10 sprelli kallar

ParaWod
100 hnébeygjur
100 kassahopp/uppstig
100 kb sveiflur/ burpees
100 push press / HSPU
100 uppsetur
100 fótalyftur
100 armbeygjur

Þak 25mín

  • teygja

10.12.20

Wod 1 (Með búnað)
1-2-3-4-5-6-7-8-9-10
Goblet Squat Hliðarhopp yfir kb

2 mín pása

20-18-16-14-12
Kb/ DB Snatch, alternating
Single Arm kb/DB Thruster

Wod 2 (Án búnaðar)
40-30-20-10
Kassauppstig/Uppstig á sófa/bekk/stól
Hr armbeygjur Hliðar afturstig

2 mín pása

3 umf.
1 mín Planki
30 sek hliðar planki
30 sek hin hliðin

09.12.20

Upphitun:
5 ormar
10 hnébeygjur (með 3 sek pásu )
15 stór spiderman skref (3 sek pásu )
20 framstigshopp

Wod1 (með búnað)
30-20-10

  • sumo dedd high pull
  • kb sveiflur
  • Framstig með kb í goblet stöðu
  • Hnebeygja á öðrum fæti hin á stól/sófa með kb (má skipta eins og maður vill )

Teygja

Wod2 (án búnaðar)
30-20-10

  • Tuck jump
  • Hnebeygja á öðrum fæti hin á stól/sófa má skipta eins og maður vill )
  • Ormar
  • V-ups

Teygja

08.12.20

Upphitun 

1 mín af öllu 

– Bottom squat, færa þungan á milli  Pigeon Pose hægri 

Pigeon pose vinstri 

– Planki 

– Burpees 

Wod 1 (með búnað )

Emom í 36 mínútur – skipta á milli – 1 eða 2 kb/Db eftir eignarstatus 😊

  • 15 Snatch
  • 15 Renagade Row
    15 Pushpress
    15 v ups 
    15 Power Clean
    Hvíld 

Wod 2 (án búnaðar )

Emom í 36 mínútur – skipta á milli


15 Sprawl 
15 Framstig 
15 pistols 
15 v ups 
15 Divur við stól 
Hvíld

07.12.20

Upphitun
3 umf.
10 Burpees
5 Ormar 20 Framstig

5 umf.
20 sek Hollow Hold
20 sek Arch Hold

Með búnað
5 umf.
10 HSPU
8+8 KB/DB C&J 50 Tvöföld Sipp

4 umf.
10 Armbeygjur
15 Goblet Squat
20 Goblet Hold Afturstig

Án búnaðar
5x
3 mín on:1 mín off
6 Sprawl
9 Hnébeygjuhopp sundur saman
12 Uppsetur
(Halda áfram þar sem frá var horfið)

-teygja

04.12.20

Æfing dagins

3-4 umferðir. 1 mín í pásu milli umferða.
20 framstig, með þyngd ef hægt er
10 framstigshopp
20 snerta tær
10 ormar m armbeygju
10 burpees

02.12.20

Æfing dagsins

Sprellikarlar 1 min
Planki 1 mín

3 umferðir

Kamar 1 mín
Armbeygjur 1 mín

3 umferðir

Burpees 1 mín
Mountain climbers 1 mín
3 umferðir

01.12.20

Upphitun
3 umf.
20 Jumping Jack
10 Burpees
5 Ormar 20 Framstig

5 umf.
20 sek Hollow Hold
20 sek Arch Hold
5 sek pása á milli

Með búnað
30-20-10
KB Sveiflur Armbeygjur 50 Uppsetur

Án búnaðar
5 umf.
20 Hliðarhopp yfir hindrun
30 Uppsetur
40 Hnébeygjur