07.10.19

WOD1:
500 m róður

WOD2:
Á tíma
100 Kassahopp 60/50
100 Burpees
100 Wallball 9/6 kg
Frjáls röð – það þarf bara að klára þessi 300 reps – röð skiptir engu máli.

Styrkur
Sitjandi DB eða KB axlarpressa
3-3-3-3-3 @ 80%

05.10.19

Upphitun:
2 umf
10 ormar
10 hnébeygjuhopp
10 kb sveiflur 10 kg
10 aftur stig 10 kg
10 ttb sveiflur

Wod:
Amrap 15 mín
70 DU/ Einfalt sipp
40 TTB/hnélyftur
40 burpees
40cal róður

Hvíla í 4min

Amrap 15 mín
20 HSPU/á fjórum
40 kb sveiflur 20/16kg
40 sit ups
40 aftur stig með kb í overhead stöðu 20/16

Teygja vel í lokin

04.10.19

Upphitun:
10 wall ball 4kg
10 Kb snatch 10kg
10 upphyfingar sveiflur
10 power clean and jerk

Styrkur:
Finna 1 rep MAX
Shoulderpress
Push press
Push jerk

4 mín Amrap
3-6-9-12-15-18……
Power clean and jerk 55/40kg
Kassahopp

Hvíla í 3 mín

4 mín Amrap
6 upphyfingar/sveiflur
12 kb snatch 16/12kg
12 wall ball 9/6kg

03.10.19

Upphitun
10-8-6
Hnébeygjur
Framstig labb
GTOH með 5-10kg loðarplotu

Wod:
Vinna í 14 mín
600m hlaup
20 kassahopp
20 skref overhead lunges 20/15kg lóðar plata
20 GTOH með lóðar plötu 20/15kg
20 burpees uppa lóðarplotu

Róður/assault bike út tímann
(Skor er caloriur/ annars reps ef við komumst ekki þangað)

Styrkur:
4×10
Upphyfingar
Dauðar/ þyngdar/ í teygju

02.10.19

Upphitun:

10 Axlapressur
10 réttstöðulyftur
10 framstigshopp
(Með létta stöng)

Wod:
12 mín þak
12-10-8-6-4-2
Push press
22-20-18-16-14-12
Réttstöðulyftur

Rx 45/35kg
Sc 35/25kg

Styrkur :
Uppstig 4×8 (á hvorn fót)
Finna hæfilega þyngd og Halda á kb í sitthvorri hendi.

Core:
Uppsetur með stöng
4x 10

01.10.19

Upphitun :
2 umferðir
5 armbeygjur
5 wall ball
10 air squat

WOD
AMRAP 12 min

3-6-9-12-15……
Wall ball 9/6kg
Cal assault bike eða róður
Armbeygjur

Styrkur:
5×5
Push press

Breyttur tími næstkomandi laugardag

Kæru korthafar næstu helgi verða haldin tvö grunnnámskeið og þar af leiðandi þurfum við að gera smá breytingar á tímatöflunni næstkomandi laugardag….hjá okkur eru ekki vandamál heldur bara lausnir og því ætlum við að skella í parawod klukkan 8:00 og 9:00 á laugardagsmorgun-tímarnir 9:30 og 10:30 detta því út

Sjáumst 💪

Kæru vinir

Nú höfum við formlega hafið starfssemi og hlökkum gríðarlega til samstarfsins og allra æfinganna sem framundan eru.

Heimasíðan okkar www.cfdalvik.is verður verður nýtt til þess að birta æfingu dagsins, til kaupa á kortum, ásamt helstu upplýsingum um starfssemi stöðvarinnar.
Við bendum þeim á sem eiga kort að óska eftir aðild að facebook síðunni cfdalvik_korthafar en þar koma inn upplýsingar sem einungis eru ætlaðar þeim.

Aðgangur að stöðinni verður til að byrja með þannig að korthafar fá aðgang að lyklaboxi sem staðsett er við útidyrahurð, við treystum því að borin verði virðing fyrir stöðinni okkar og þetta aðgengi ekki misnotað. Einungis korthafar mega vera í salnum en hann er aðgengilegur frá 05:00-23:00 alla daga nema sunnudaga en þá lokar salurinn kl. 15:00. Á heimasíðunni okkar er hægt að kaupa ,,klippikort,, eða stakt skipti sem veitir aðgang að stöðinni á auglýstum tímum en þó er leyfilegt að fara með korthafa í salinn fyrir utan þann tíma.

Við viljum biðja alla sem koma í salinn að skrifa nafn sitt og tímasetningu í gestabókina þar til við verðum komin með aðgangsstýringarkerfi á hurðina en þannig náum við að fylgjast með nýtingu og fleira.

Hlökkum til að sjá ykkur á æfingu 🙂