03.11.20

Æfing dagsins

Upphitun: útiskokk 10 mín. Skítt með veður og vinda.

100 Sprellikarlar
90 V-ups
80 hnébeygjur
70 fótalyftur
60 sprellikarlar
50 Öfugar kviðkreppur
40 hnébeygjur
30 fótalyftur
20 Sprellikarlar
10 Burpees

Fótalyftur: https://youtu.be/W14EY86EhOU Endurtekingar er fjöldi a hvorn fot

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *